Forsíða

Við erum sauðfjárbændur í Skarðaborg í Reykjahverfi. Við ræktun og vinnum sauðfjárafurðir og seljum beint til neytenda.

Hér á síðunni má finna helstu upplýsingar um býlið, afurðirnar og vörurnar sem við framleiðum.